þriðjudagur, nóvember 29, 2005
Meeeeeeerry Christmas
Árni er svoldið fyndinn gaur... kom heim í dag með einhvern dúddajólasvein sem trommar like madman og syngur og trallar í leiðinni! Ég verð bara að segja, eftir að hafa ekki hlustað á annað í kvöld er ég orðin frekar leið á sveinka!!
Annars er Lúlli fiskur ekkert sérlega sáttur við okkur þessa dagana. Orðið ógeðslega skítugt búrið hans og ég tók mig til í gær og tók öll leikföngin úr búrinu og setti í klór. Þau eru orðin voðalega flott öll en enn er búrið fullt af lífi(þara) og Lúlli greyið syndir bara berrassaður út um allt og kallar á hjálp, held við verðum að hugsa vel um krílið okkar á morgun...
Skólinn eiginlega bara búinn og einungis verkefnavinna eftir. Maður getur auðveldlega dottið í letidagana núna en ég held mér á tánum og er alltaf með á bak við eyrað að því fyrr sem ég klára ritgerðirnar tvær (60 síður) því fyrr kemst ég í jólafrí og við erum varla byrjuð... KOMA SVO!!!
Annars er Lúlli fiskur ekkert sérlega sáttur við okkur þessa dagana. Orðið ógeðslega skítugt búrið hans og ég tók mig til í gær og tók öll leikföngin úr búrinu og setti í klór. Þau eru orðin voðalega flott öll en enn er búrið fullt af lífi(þara) og Lúlli greyið syndir bara berrassaður út um allt og kallar á hjálp, held við verðum að hugsa vel um krílið okkar á morgun...
Skólinn eiginlega bara búinn og einungis verkefnavinna eftir. Maður getur auðveldlega dottið í letidagana núna en ég held mér á tánum og er alltaf með á bak við eyrað að því fyrr sem ég klára ritgerðirnar tvær (60 síður) því fyrr kemst ég í jólafrí og við erum varla byrjuð... KOMA SVO!!!
mánudagur, nóvember 28, 2005
Jóla hjóla... inní jólalandi !!
Heyriði, aldeilis skemmtilegar fréttir hérna úr endaraðhúsinu okkar. Það er búið að taka jólahreingerninguna. Ég byrjaði á fimmtudaginn og tók efri hæðina en komst svo fljótt að því að Árni kallinn er búinn að horfa of mikið á Allt í drasli því ég gerði víst bara kattahlandsþvott við hliðiná henni Margréti húsfreyju. Ég fór nébbla ekki bak við skápana og þar var víst Lóa vinkona mín búin að koma sér vel fyrir! Svo tók Árni sig til og eyddi öllum sunnudeginum sínum í að klára allt heimilið og nú er ekki hægt að finna EITT kusk hérna inni :-)
Svo er auðvitað búið að skreyta húsið og enn toppum við sjálf okkur... híhíhíí við erum búin að bæta við jólaskrautið síðan í fyrra og þetta er sannkallað jólaland hérna núna, ekkert smá kósý :-) Allir að kíkja í heimsókn og nú ætlum við sko að hafa kósý helgar fram að jólum og njóta aðventunnar, baka eplaskífur og hafa heitt á könnunni því ný Senseo kaffivél er komin á heimilið. Auglýsing, auglýsing... allir að kaupa sér nýju MERRILD SENSEO kaffivélina!! (er að skrifa ritgerð um Danól/Merrild í markaðsfræðinni híhí)
Já jahérna, hvað á ég að bulla meira í ykkur... svo sem ekkert spennó að gerast hérna fyrir utan jólin. Snýst ekki allt um jólin svona síðasta mánuðinn fyrir jól :-) Er einmitt að fara að hitta landsliðsstelpurnar í dag, þær eru að fara að taka alla jólapakkana mína heim þannig ég hafi pláss fyrir djammgallann í töskuna þegar ég fer heim híhí...
Jæja, er bara í bullinu hérna... bið ykkur vel að lifa og einungis 4 dagar í múttu og far jeiiiiii !!!!
Svo er auðvitað búið að skreyta húsið og enn toppum við sjálf okkur... híhíhíí við erum búin að bæta við jólaskrautið síðan í fyrra og þetta er sannkallað jólaland hérna núna, ekkert smá kósý :-) Allir að kíkja í heimsókn og nú ætlum við sko að hafa kósý helgar fram að jólum og njóta aðventunnar, baka eplaskífur og hafa heitt á könnunni því ný Senseo kaffivél er komin á heimilið. Auglýsing, auglýsing... allir að kaupa sér nýju MERRILD SENSEO kaffivélina!! (er að skrifa ritgerð um Danól/Merrild í markaðsfræðinni híhí)
Já jahérna, hvað á ég að bulla meira í ykkur... svo sem ekkert spennó að gerast hérna fyrir utan jólin. Snýst ekki allt um jólin svona síðasta mánuðinn fyrir jól :-) Er einmitt að fara að hitta landsliðsstelpurnar í dag, þær eru að fara að taka alla jólapakkana mína heim þannig ég hafi pláss fyrir djammgallann í töskuna þegar ég fer heim híhí...
Jæja, er bara í bullinu hérna... bið ykkur vel að lifa og einungis 4 dagar í múttu og far jeiiiiii !!!!
fimmtudagur, nóvember 24, 2005
Nördinn ég !!!
Ég stend algjörlega á skýi núna takk fyrir og pass! Þetta skólavesen mitt ætlar að borga sig svona í lokin því ég var að fá út úr prófum og haldiði ekki að Harpan sé nörd bekkjarins :-)
Fékk 11 út úr þjóðhagfræðiprófinu og 9 út úr markaðsfræðiprófinu sem gerir mig að hæsta nemanda bekkjarins og þar með nördi ársins híhíí... og ég er sko að fíla það ;-)
Fékk 11 út úr þjóðhagfræðiprófinu og 9 út úr markaðsfræðiprófinu sem gerir mig að hæsta nemanda bekkjarins og þar með nördi ársins híhíí... og ég er sko að fíla það ;-)
miðvikudagur, nóvember 23, 2005
Einn tveir þrír og MARK !!!
Vorum að koma heim af handboltaleik. Fengum boðsmiða á Skjernleikinn á móti FCK þar sem "okkar menn" unnu bara takk fyrir... eða svona því að bæjarfélagið okkar er FCK sem sigraði óvænt en við héldum auðvitað með Skjern í þessum leik þar sem allir Íslendingarnir eru að gera góða hluti. Villi átti líka stórleik þrátt fyrir tapið og gaman fyrir hann að standa sig svona vel þegar vinir og pabbi gamli eru að horfa :-)
Annars er allt fínt að frétta. Hitti gaur á leiknum sem er í sama námi og ég, kominn jafn langt og er íslenskur... jahérna hér! Hann hefur aldeilis setið í laumi allan þennan tíma en svona er þetta!
Er búin að sitja sveitt alla vikuna í markaðsfræðispili. Gekk svona obboslega vel þar sem minn hópur náði að sigra spilið, usss glæsilegt! Gæti samt verið að það væri búið að klúðra þessu því það var ekki skilað verkefninu á réttum tíma, sjáum til hverjar afleiðingarnar eru á morgun :-(
En hvað haldiði... Harpan er byrjuð að mæta á morgunæfingar. Jiii aldeilis að maður er alltaf hress, vakna með Árna kl.6 og skelli mér bara uppí gym þar sem er tekin ein sveitt æfing þar sem Silja frænka er búin að búa til þetta flotta prógram fyrir mig... uss nú verður maður að standa sig, í klípitesti hjá Silju einkaþjálfa ;-)
Og jáh svona í lokin þá er ég alveg búin á því... er að pæla í að lúlla mér bara tidligt i aften! Takk fyrir að lesa snúllurnar mínar :-)
Annars er allt fínt að frétta. Hitti gaur á leiknum sem er í sama námi og ég, kominn jafn langt og er íslenskur... jahérna hér! Hann hefur aldeilis setið í laumi allan þennan tíma en svona er þetta!
Er búin að sitja sveitt alla vikuna í markaðsfræðispili. Gekk svona obboslega vel þar sem minn hópur náði að sigra spilið, usss glæsilegt! Gæti samt verið að það væri búið að klúðra þessu því það var ekki skilað verkefninu á réttum tíma, sjáum til hverjar afleiðingarnar eru á morgun :-(
En hvað haldiði... Harpan er byrjuð að mæta á morgunæfingar. Jiii aldeilis að maður er alltaf hress, vakna með Árna kl.6 og skelli mér bara uppí gym þar sem er tekin ein sveitt æfing þar sem Silja frænka er búin að búa til þetta flotta prógram fyrir mig... uss nú verður maður að standa sig, í klípitesti hjá Silju einkaþjálfa ;-)
Og jáh svona í lokin þá er ég alveg búin á því... er að pæla í að lúlla mér bara tidligt i aften! Takk fyrir að lesa snúllurnar mínar :-)
mánudagur, nóvember 21, 2005
Já já, komiði bara....
Ó boy... aldeilis busy sunnudagur hjá okkur lille familien í gær! Árni búinn að vinna like crazy bastard alla helgina og ætlaði svoleiðis að hafa það gott á sunnudeginum og liggja í bælinu allan daginn!
Aldeilis ekki því Hrabba Skúla hringdi og sagði okkur að allt A-landsliðið væri að bíða í 5 tíma á Kastrup og þær væru bara á leiðinni í kaffi í 36 fermetrana okkar. Jibbíí og sem betur fer áttum við nú eitthvað í gogginn fyrir stelpurnar því Villi og Tinna voru hvort sem er væntanleg í smá snarl og þegar er von á Villa er nú ekki bara boðið uppá SMÁ snarl :-)
En úr varð þessi skemmtilegi dagur þar sem ég hitti fullt af handboltapíum sem ég sé nú ekki svo oft og líka gaman fyrir þær að sjá litla kofann. Við héldum svo geiminu áfram fram eftir kvöldi þrátt fyrir að stelpurnar væru farnar í flug því það voru pantaðar 4 Dominospizzur, 2 ostabrauð og 1 kanelbrauð og þetta kláraðist allt upp til agna.. Villi var jú í mat ;-)
Gangi ykkur vel úti stelpur og sjáumst hressar eftir viku þegar þið komið AFTUR híhíí.. í þetta sinn ætla ég nú bara að fara smá í búðir með ykkur og láta ykkur taka jólagjafir heim ;-) knúússss....
Aldeilis ekki því Hrabba Skúla hringdi og sagði okkur að allt A-landsliðið væri að bíða í 5 tíma á Kastrup og þær væru bara á leiðinni í kaffi í 36 fermetrana okkar. Jibbíí og sem betur fer áttum við nú eitthvað í gogginn fyrir stelpurnar því Villi og Tinna voru hvort sem er væntanleg í smá snarl og þegar er von á Villa er nú ekki bara boðið uppá SMÁ snarl :-)
En úr varð þessi skemmtilegi dagur þar sem ég hitti fullt af handboltapíum sem ég sé nú ekki svo oft og líka gaman fyrir þær að sjá litla kofann. Við héldum svo geiminu áfram fram eftir kvöldi þrátt fyrir að stelpurnar væru farnar í flug því það voru pantaðar 4 Dominospizzur, 2 ostabrauð og 1 kanelbrauð og þetta kláraðist allt upp til agna.. Villi var jú í mat ;-)
Gangi ykkur vel úti stelpur og sjáumst hressar eftir viku þegar þið komið AFTUR híhíí.. í þetta sinn ætla ég nú bara að fara smá í búðir með ykkur og láta ykkur taka jólagjafir heim ;-) knúússss....
föstudagur, nóvember 18, 2005
Og det var brennivin i flasken....
Góður föstudagur maður!!
Hélt minn síðasta fyrirlestur voooooonandi forever í þessum skóla í morgun. Held ég eigi ekki eftir að halda fleiri en það verður bara að koma í ljós. Þessi gekk bara eins og rjómabolla því við Andri sátum bara og hugguðum okkur með kennaranum og heilluðum hann upp úr skónum með íslenskum fylleríssögum... alltaf gaman þegar maður fær góðkennt fyrir svoleiðis vitleysu! (annars var fyrirlesturinn sjálfur auðvitað uppá 10 líka)
Heyriði... svo var það bara tannsinn! Jáh þið eruð að lesa rétt. Harpan fór til tannsa hérna í Kaupmannahöfninni því það brotnaði uppúr fyllingu fyrir svona mánuði síðan. Það kom svo í ljós að það var smá hola líka svo ég DÓ næstum í stólnum hjá henni við tilhugsunina að fá borinn því það hefur ekki verið borað í mig síðan fyrir fermingu og GERI AÐRIR BETUR ;-) Þetta gekk nú samt bara eins og í sögu og tók enga stund og kostaði ekki skít, 280 danskar og ég fékk þessa fínu hvítu fyllingu í staðin fyrir silfrið og það SÉST EKKI EINU SINNI að ég sé með fyllingu þarna. Jiiii ég er alvarlega að pæla í að fara til krúsítannsa aftur og láta hana bara skipta um allar (já þessar þrjár) fyllingar sem ég er með og setja plast í staðin. Það var nébbla ekki byrjað að setja svoleiðis þegar var síðast borað hjá mér híhííí....
Annars kíkti ég auðvitað eftirá til Siggu Lóu "stóru syst" þar sem hún var svo sæt að panta tíma fyrir mig hjá tannsanum sínum. Hún var meira að segja ekta stóra syst því hún kom og náði í mig til tannsa og spurði hvort það væri nokkuð verið að þjösnast á mér, oohh svo gott að hafa eina svona hérna úti, takk Sigga :-)
En oohhh ekki skemmtileg hjólaferð í dag... löggan stoppaði mig ENN EINU SINNI. Og það var ekki fyrir að vera ljóslaus í þetta skiptið, neinei... fyrir að hjóla YFIR GANGBRAUT!!!! Ég get svo svarið það, reyndar veit ég alveg innst inni að það má ekki og ég lít alltaf í kringum mig áður en ég geri svona, enn því miður þá voru ÓEINKENNISKLÆDDIR LÖGGUMENN að horfa á mig og keyrðu á eftir mér... demit, og engin undankomuleið! Mín fyrsta bøde hérna í DK og löggeman voru ýkt dónalegir og enduðu svo á að spyrja; "ert þú hérmeð samþykk því að hafa hjólað yfir á gangbraut?" ööhhh döööhh jáh, bíddu hvað er málið! Ef ég hefði sagt nei þarna hefði ég þurft að mæta fyrir RÉTT... bíddu vááhh þetta var nú bara gangbraut og ég á hjóli!!!!! En eitt er víst að ég geri þetta ekki aftur, og get líka verið glöð að vera í skóla því ég fæ afslátt af sektinni híhíí... Árna finnst þetta ekki eins fyndið, hann segir að ég þurfi að vinna auka dag í póstinum fyrir svona vitleysur ;-)
En kvöldið í kvöld er voða kósý. Verð ein heima því kallinn er að fara að vinna eitt stykki 13 tíma vakt í nótt. Magasín er að panta gríðarlegt magn af kökum fyrir afsláttardaginn sinn á morgun... við ætlum einmitt að rúlla niðrí Magasín og kíkja á tilboðin... já á vörunum, ekki kökunum hans Árna ;-)
En jæja góðir hálsar, er búin að skrifa ritgerð! Þeir sem enn eru að lesa, bara góða helgi og gangiði hægt um gleðinnar dyr... knús og kram frá Köben!!!
Hélt minn síðasta fyrirlestur voooooonandi forever í þessum skóla í morgun. Held ég eigi ekki eftir að halda fleiri en það verður bara að koma í ljós. Þessi gekk bara eins og rjómabolla því við Andri sátum bara og hugguðum okkur með kennaranum og heilluðum hann upp úr skónum með íslenskum fylleríssögum... alltaf gaman þegar maður fær góðkennt fyrir svoleiðis vitleysu! (annars var fyrirlesturinn sjálfur auðvitað uppá 10 líka)
Heyriði... svo var það bara tannsinn! Jáh þið eruð að lesa rétt. Harpan fór til tannsa hérna í Kaupmannahöfninni því það brotnaði uppúr fyllingu fyrir svona mánuði síðan. Það kom svo í ljós að það var smá hola líka svo ég DÓ næstum í stólnum hjá henni við tilhugsunina að fá borinn því það hefur ekki verið borað í mig síðan fyrir fermingu og GERI AÐRIR BETUR ;-) Þetta gekk nú samt bara eins og í sögu og tók enga stund og kostaði ekki skít, 280 danskar og ég fékk þessa fínu hvítu fyllingu í staðin fyrir silfrið og það SÉST EKKI EINU SINNI að ég sé með fyllingu þarna. Jiiii ég er alvarlega að pæla í að fara til krúsítannsa aftur og láta hana bara skipta um allar (já þessar þrjár) fyllingar sem ég er með og setja plast í staðin. Það var nébbla ekki byrjað að setja svoleiðis þegar var síðast borað hjá mér híhííí....
Annars kíkti ég auðvitað eftirá til Siggu Lóu "stóru syst" þar sem hún var svo sæt að panta tíma fyrir mig hjá tannsanum sínum. Hún var meira að segja ekta stóra syst því hún kom og náði í mig til tannsa og spurði hvort það væri nokkuð verið að þjösnast á mér, oohh svo gott að hafa eina svona hérna úti, takk Sigga :-)
En oohhh ekki skemmtileg hjólaferð í dag... löggan stoppaði mig ENN EINU SINNI. Og það var ekki fyrir að vera ljóslaus í þetta skiptið, neinei... fyrir að hjóla YFIR GANGBRAUT!!!! Ég get svo svarið það, reyndar veit ég alveg innst inni að það má ekki og ég lít alltaf í kringum mig áður en ég geri svona, enn því miður þá voru ÓEINKENNISKLÆDDIR LÖGGUMENN að horfa á mig og keyrðu á eftir mér... demit, og engin undankomuleið! Mín fyrsta bøde hérna í DK og löggeman voru ýkt dónalegir og enduðu svo á að spyrja; "ert þú hérmeð samþykk því að hafa hjólað yfir á gangbraut?" ööhhh döööhh jáh, bíddu hvað er málið! Ef ég hefði sagt nei þarna hefði ég þurft að mæta fyrir RÉTT... bíddu vááhh þetta var nú bara gangbraut og ég á hjóli!!!!! En eitt er víst að ég geri þetta ekki aftur, og get líka verið glöð að vera í skóla því ég fæ afslátt af sektinni híhíí... Árna finnst þetta ekki eins fyndið, hann segir að ég þurfi að vinna auka dag í póstinum fyrir svona vitleysur ;-)
En kvöldið í kvöld er voða kósý. Verð ein heima því kallinn er að fara að vinna eitt stykki 13 tíma vakt í nótt. Magasín er að panta gríðarlegt magn af kökum fyrir afsláttardaginn sinn á morgun... við ætlum einmitt að rúlla niðrí Magasín og kíkja á tilboðin... já á vörunum, ekki kökunum hans Árna ;-)
En jæja góðir hálsar, er búin að skrifa ritgerð! Þeir sem enn eru að lesa, bara góða helgi og gangiði hægt um gleðinnar dyr... knús og kram frá Köben!!!
fimmtudagur, nóvember 17, 2005
Já já, lesiði bara á milli línanna....
Hahahhahaaa.... ég hef aldeilis fengið sterk viðbrögð við síðustu færslu. Allir halda bara að Harpan sé orðin ólétt jahérna hér! Ó nei, engin bumba á ferð á þessu heimili, eða jú kannski bara fitubumba who knows ;-)
Ég þori ekki inn á msn í dag, það tryllist allt hjá mér... bara við það að opna tölvuna signast automatískt inná skype og þar trylltist allt og ekki er ég nú með marga kontakta þar í samanburði við msn...
En góðir hálsar og sérstaklega þið kjaftakjéllingarnar í þessum handbolta, ENGIN BUMBA.. I´m sorry fyrir að valda svona vonbrigðum ;-)
Ég þori ekki inn á msn í dag, það tryllist allt hjá mér... bara við það að opna tölvuna signast automatískt inná skype og þar trylltist allt og ekki er ég nú með marga kontakta þar í samanburði við msn...
En góðir hálsar og sérstaklega þið kjaftakjéllingarnar í þessum handbolta, ENGIN BUMBA.. I´m sorry fyrir að valda svona vonbrigðum ;-)
miðvikudagur, nóvember 16, 2005
Djö... kuldi maður!!!
Shitt... akkúrat núna er -0,5° úti og svona á þetta að vera fram að helgi. Nýstingskuldi og ekki var þetta nú þægilegt á hjólinu í morgun... var að frjósa! Er samt heppin að eiga ennþá vetrarjakkann minn góða því ég gleymdi honum í íþróttahúsinu fyrir 2 vikum síðan og fattaði það í fyrradag, frábært Harpa. Samt ennþá frábærara að hann lá bara í óskilamununum, jáh það eru ekki bara bófar hérna í Köben :-)
Annars er eitthvað svo obboslega lítið að frétta af okkur hérna. Allavegana svona ekkert sem ég kæri mig um að leyfa ykkur að heyra híhíhíí... gaman að segja svona og nú verða allir svo obboslega forvitnir ;-)
Skemmtileg helgi framundan þar sem Skjernpakkinn (Free Villi og Svavarsson) eru að koma til Köben ásamt Tinnu beibí. Það verður örugglega boðið heim í endaraðhúsið, þarf samt aðeins að skoða þetta, er nébbla að keppa á laugardeginum.... hhuummm hvað viljiði guys???
Annars er eitthvað svo obboslega lítið að frétta af okkur hérna. Allavegana svona ekkert sem ég kæri mig um að leyfa ykkur að heyra híhíhíí... gaman að segja svona og nú verða allir svo obboslega forvitnir ;-)
Skemmtileg helgi framundan þar sem Skjernpakkinn (Free Villi og Svavarsson) eru að koma til Köben ásamt Tinnu beibí. Það verður örugglega boðið heim í endaraðhúsið, þarf samt aðeins að skoða þetta, er nébbla að keppa á laugardeginum.... hhuummm hvað viljiði guys???
þriðjudagur, nóvember 15, 2005
Allt að gerast í endaraðhúsinu
Jæja skrallarar... what´s up!!
Usss ekki néma 39 dagar til jóla, ég er ekki að trúa þessu! Ég veit ekki alveg hvort ég á að hrópa húrra fyrir jólunum eða grafa mína eigin gröf því ég á eftir að gera svo mikið fyrir jólin skólalega séð. Ohhh ég fæ þetta ekki til að hanga saman.....
En jæja, nóg af væli og leiðindum, hef fengið nóg af því undanfarið en það er sko aldeilis mikið að frétta hjá okkur bakkabræðum hérna í endaraðhúsinu. Erum búin að fá fullt af frábærum fréttum og búin að kaupa eiginlega allar jólagjafirnar sem mamma og pabbi ætla að taka heim fyrir okkur þegar þau koma. Er meira að segja búin með höfuðverkinn hann Villa brósa ;-)
Annars er allt í lagi með okkur. Bruninn í gærkvöldi var í sama hverfi og við búum í en samt ekki á sömu slóðum þannig við erum alveg óhult. Svo er byrjað að kólna svakalega hérna, alveg komið niðrí 2-3 gráður á morgnanna og Harpan hjólaði í ROKI OG RIGNINGU í morgun í skólann... Maður er náttla bara klikkaður!
Usss ekki néma 39 dagar til jóla, ég er ekki að trúa þessu! Ég veit ekki alveg hvort ég á að hrópa húrra fyrir jólunum eða grafa mína eigin gröf því ég á eftir að gera svo mikið fyrir jólin skólalega séð. Ohhh ég fæ þetta ekki til að hanga saman.....
En jæja, nóg af væli og leiðindum, hef fengið nóg af því undanfarið en það er sko aldeilis mikið að frétta hjá okkur bakkabræðum hérna í endaraðhúsinu. Erum búin að fá fullt af frábærum fréttum og búin að kaupa eiginlega allar jólagjafirnar sem mamma og pabbi ætla að taka heim fyrir okkur þegar þau koma. Er meira að segja búin með höfuðverkinn hann Villa brósa ;-)
Annars er allt í lagi með okkur. Bruninn í gærkvöldi var í sama hverfi og við búum í en samt ekki á sömu slóðum þannig við erum alveg óhult. Svo er byrjað að kólna svakalega hérna, alveg komið niðrí 2-3 gráður á morgnanna og Harpan hjólaði í ROKI OG RIGNINGU í morgun í skólann... Maður er náttla bara klikkaður!
laugardagur, nóvember 12, 2005
Söngur og gleði, hátíð og frið
Elskurnar mínar, hvað er að frétta!! Ég datt alveg niður í gær sökum þreytu og hef ekkert gert af viti síðan annað en að slaka á fyrir næstu törn!
Við Árni erum búin að eiga æðislegan dag. Fórum saman að versla í helgarmatinn og keyptum fullt af gotteríi og stelpan keypti meira að segja fullt af bakaravörum þannig nú er til nóg í nokkrar sortir híhíí... varð líka að prófa, var með eina danska uppskrift af súkkulaðibitakökum og tók bara á honum stóra mínum og bakaði mína FYRSTU SORT síðan ég flutti að heiman! Jáh stelpur, svona er að vera með bakara, ég fæ ekki tækifæri eins og þið hinar híhíí ;-)
Smákökurnar mínar tókust rosalega vel og meira að segja Árni góðkennti þær! Svo fórum við í algjöra kósýstemningu og erum búin að vera með kertaljós og jólatónlist á í allt kvöld. Ég kláraði að skrifa öll jólakortin okkar þannig þau eru búin. Við ákváðum að fækka í skrifunum þetta árið, jáh og þið sem ekki fáið kort þið ættuð kannski bara að senda okkur núna til að eiga séns næsta ár ;-)
Ohh mér líður alveg eins og á aðventunni, þetta er búið að vera æðislegt kvöld. Eigum bæði að keppa á morgun og svo er bara tekin við enn ein vikan og eitthvað er verið að spá íslensku veðri hérna á mánudaginn, ég trúi því nú ekki fyrr en ég sé það :-)
6 vikur í Ísland !!!
Við Árni erum búin að eiga æðislegan dag. Fórum saman að versla í helgarmatinn og keyptum fullt af gotteríi og stelpan keypti meira að segja fullt af bakaravörum þannig nú er til nóg í nokkrar sortir híhíí... varð líka að prófa, var með eina danska uppskrift af súkkulaðibitakökum og tók bara á honum stóra mínum og bakaði mína FYRSTU SORT síðan ég flutti að heiman! Jáh stelpur, svona er að vera með bakara, ég fæ ekki tækifæri eins og þið hinar híhíí ;-)
Smákökurnar mínar tókust rosalega vel og meira að segja Árni góðkennti þær! Svo fórum við í algjöra kósýstemningu og erum búin að vera með kertaljós og jólatónlist á í allt kvöld. Ég kláraði að skrifa öll jólakortin okkar þannig þau eru búin. Við ákváðum að fækka í skrifunum þetta árið, jáh og þið sem ekki fáið kort þið ættuð kannski bara að senda okkur núna til að eiga séns næsta ár ;-)
Ohh mér líður alveg eins og á aðventunni, þetta er búið að vera æðislegt kvöld. Eigum bæði að keppa á morgun og svo er bara tekin við enn ein vikan og eitthvað er verið að spá íslensku veðri hérna á mánudaginn, ég trúi því nú ekki fyrr en ég sé það :-)
6 vikur í Ísland !!!
miðvikudagur, nóvember 09, 2005
Hæ hó jibbí jei og sjúbbídúú!!
Jæja, þá er maður bara sáttur. Búið að vera hörku vika þar sem álagið er alveg að fara með sálarlífið í manni hérna. En harður víkingur skal maður vera og akkúrat núna kl.23:16 er ég orðin sátt við einstaklingsprófið sem ég á að skila á hádegi á morgun. Næs að þetta sé í höfn, eins gott að innihaldið sé líka í lagi ;-)
Annars er maður bara orðinn alvöru Dani. Ohh fúlt samt að maður sé þá bara að fara að flytja heim. Við Árni erum búin að fá í pósti kosningarseðlana okkar sem segja okkur hvert við eigum að fara til að kjósa til "bæjarstjórnarkostninga". Váh mér finnst ég allt í einu hluti af samfélaginu hérna... ætli þessar slæðuprumpur fái líka kjörseðla??
Árni er byrjaður að rannsaka gámaflutningareglurnar, obbobb maður má víst ekkert kaupa sér ÁRI áður en maður flytur heim néma að láta tolla það. Þetta getur ekki verið rétt, kallinn ætlar að hringja út af þessu bráðlega...
Eigum við að fara að versla, ég fékk endurgreitt 250 kall frá H&M fyrir að hafa verslað fyrir samtals 11.274 á síðasta ári... eitthvað segir mér að ég hafi svindlað svoldið þarna!!!
Annars er maður bara orðinn alvöru Dani. Ohh fúlt samt að maður sé þá bara að fara að flytja heim. Við Árni erum búin að fá í pósti kosningarseðlana okkar sem segja okkur hvert við eigum að fara til að kjósa til "bæjarstjórnarkostninga". Váh mér finnst ég allt í einu hluti af samfélaginu hérna... ætli þessar slæðuprumpur fái líka kjörseðla??
Árni er byrjaður að rannsaka gámaflutningareglurnar, obbobb maður má víst ekkert kaupa sér ÁRI áður en maður flytur heim néma að láta tolla það. Þetta getur ekki verið rétt, kallinn ætlar að hringja út af þessu bráðlega...
Eigum við að fara að versla, ég fékk endurgreitt 250 kall frá H&M fyrir að hafa verslað fyrir samtals 11.274 á síðasta ári... eitthvað segir mér að ég hafi svindlað svoldið þarna!!!
þriðjudagur, nóvember 08, 2005
Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það
Fjóla og Gunna, ég þakka ykkur kærlega fyrir að láta skoðun ykkar í ljós :-) Þið hin 150 stykki sem lituð við, SKAMMIST YKKAR!!!!!!!!!!
Greinilegt að ég geri ekki aðra markaðsfræðikönnun á ykkur, eða þá allavegana ekki í gegnum þessa síðu!
Ég veit það ekki, kannski er ég bara orðin svona brengluð í öllu þessu tjáningarbulli hérna í Kaupmannahöfninni en ég þarf alltaf að tjá mig yfir öllu sem viðkemur ÖLLU... skildu þið þetta hehehee! Og það er líka fyndið að þær sem kommentuðu búa líka í útlöndum og hafa þá lært að tjá sig... hefur reyndar aldrei verið vandamál hjá Gunnu minni híhíí...
En jahérna, hvað er að frétta fyrir utan 24/7 lærdóm þessa dagana. Þarf að ná að klára þetta markaðsfræðiplan í kvöld/nótt því lögfræðingurinn minn hjá DHF ætlar að leiðrétta fyrir mig dönskuna í fyrramálið ;-) Alveg yndislegt að hafa eina svona vinkonu sem getur reddað mér ÖLLU... og meira að segja slúðrinu líka því hún er sú manneskja sem situr með ALLA samninga sem eru gerðir við handboltaleikmenn í landinu. Næææææs, þannig hún veit hvað HVER OG EINN EINASTI leikmaður er að fá fyrir að spila handbolta! Spurning að ég geri hana að umboðsmanninum mínum, eða hún er nú reyndar orðin það nú þegar ;-)
En það er aldeilis mikið um að vera í handboltaheiminum þessa dagana þar sem jáh fyrir utan það að liðið mitt skeit í brók síðustu helgi og gerði jafntefli (skandall)og þarf virkilega að keppa við mjöööög lélegt lið til að rétta úr kútnum þá er lélegasta liðið bara ekkert lélegt lengur því SLAGELSE eru búin að versla það þannig að allir leikmennirnir sem ekki spila fyrir A liðið í Slagelse eru bara að fara að spila á móti mér... GREAT!!! Er þetta ekki siðlaust? Hvað með að vera baaaaaara óheppnar að hafa ekki spilað við þetta lið núþegar....
Og önnur handboltafrétt sem er nú bara hvorki meira né minna en ROYAL jahérna hér! Eigum við ekki að setja bara sér fyrirsögn á hana....
ÞEGAR HARPA HITTI MARY
BK Ydun á að spila æfingaleik við Ástralska landsliðið í Frederiksberg Hallen og það sama á FIF (b-lið FCK) að gera. Heyrst hefur að það miðvikudagskvöld sem leikurinn fer fram hjá BK Ydun og Ástralska landsliðinu séu búin að boða komu sína Frederik og Mary, kronprinsen og kronprinsessen i Danmark.... HVERSU SJÚKT ER ÞETTA!!!! :-) :-) :-) Ætli þau taki lille man með....
Við stelpurnar grínuðumst svo með þetta á æfingu í gær að það var komið út í það að Harpa (auðvitað) myndi örugglega vera með myndavél í hjólabuxunum sem hún tæki upp í miðju hraðaupphlaupi og smellti af... gvuuuuuuuuð ef þetta er satt verður þetta minn stærsti leikur ;-)
Greinilegt að ég geri ekki aðra markaðsfræðikönnun á ykkur, eða þá allavegana ekki í gegnum þessa síðu!
Ég veit það ekki, kannski er ég bara orðin svona brengluð í öllu þessu tjáningarbulli hérna í Kaupmannahöfninni en ég þarf alltaf að tjá mig yfir öllu sem viðkemur ÖLLU... skildu þið þetta hehehee! Og það er líka fyndið að þær sem kommentuðu búa líka í útlöndum og hafa þá lært að tjá sig... hefur reyndar aldrei verið vandamál hjá Gunnu minni híhíí...
En jahérna, hvað er að frétta fyrir utan 24/7 lærdóm þessa dagana. Þarf að ná að klára þetta markaðsfræðiplan í kvöld/nótt því lögfræðingurinn minn hjá DHF ætlar að leiðrétta fyrir mig dönskuna í fyrramálið ;-) Alveg yndislegt að hafa eina svona vinkonu sem getur reddað mér ÖLLU... og meira að segja slúðrinu líka því hún er sú manneskja sem situr með ALLA samninga sem eru gerðir við handboltaleikmenn í landinu. Næææææs, þannig hún veit hvað HVER OG EINN EINASTI leikmaður er að fá fyrir að spila handbolta! Spurning að ég geri hana að umboðsmanninum mínum, eða hún er nú reyndar orðin það nú þegar ;-)
En það er aldeilis mikið um að vera í handboltaheiminum þessa dagana þar sem jáh fyrir utan það að liðið mitt skeit í brók síðustu helgi og gerði jafntefli (skandall)og þarf virkilega að keppa við mjöööög lélegt lið til að rétta úr kútnum þá er lélegasta liðið bara ekkert lélegt lengur því SLAGELSE eru búin að versla það þannig að allir leikmennirnir sem ekki spila fyrir A liðið í Slagelse eru bara að fara að spila á móti mér... GREAT!!! Er þetta ekki siðlaust? Hvað með að vera baaaaaara óheppnar að hafa ekki spilað við þetta lið núþegar....
Og önnur handboltafrétt sem er nú bara hvorki meira né minna en ROYAL jahérna hér! Eigum við ekki að setja bara sér fyrirsögn á hana....
ÞEGAR HARPA HITTI MARY
BK Ydun á að spila æfingaleik við Ástralska landsliðið í Frederiksberg Hallen og það sama á FIF (b-lið FCK) að gera. Heyrst hefur að það miðvikudagskvöld sem leikurinn fer fram hjá BK Ydun og Ástralska landsliðinu séu búin að boða komu sína Frederik og Mary, kronprinsen og kronprinsessen i Danmark.... HVERSU SJÚKT ER ÞETTA!!!! :-) :-) :-) Ætli þau taki lille man með....
Við stelpurnar grínuðumst svo með þetta á æfingu í gær að það var komið út í það að Harpa (auðvitað) myndi örugglega vera með myndavél í hjólabuxunum sem hún tæki upp í miðju hraðaupphlaupi og smellti af... gvuuuuuuuuð ef þetta er satt verður þetta minn stærsti leikur ;-)
mánudagur, nóvember 07, 2005
Hver er minn markhópur
Þar sem ég er að drukkna í djúpri laug markaðsfræðinnar (og er í hádegismat) er þá ekki tilvalið að deila aðeins hugsunum mínum með ykkur lesendur góðir!
Af hverju er ég að blogga? Fyrir hvern er ég að skrifa? Hver er minn markhópur, hverjir eru mínir lesendur?
Í stuttu máli þá óraði mig ekki fyrir því hversu margir og ólíkir einstaklingar villast hérna inná þessa síðu. Þetta eru fjölskyldan, handboltafólk, vinir og kunningjar í den og svo aðrir forvitnir sem ekki þekkja mig rass en þekkja mig samt ótrúlega vel því þeir LESA SÍÐUNA MÍNA. Þetta gerir það að verkum að ég læt ekki út úr mér nærri því eins mikið og ég myndi gera ef ég hefði ákveðinn markhóp!
Ein pæling? Er heimasíðan mín nógu gott markaðstól til að virka á alla kúnnahópa síðunnar? Eru allir lesendur ánægðir með hvað og hvernig ég skrifa, ef ekki hverju sakniði þá? Komiði ykkar skoðun á framfæri.....
Af hverju er ég að blogga? Fyrir hvern er ég að skrifa? Hver er minn markhópur, hverjir eru mínir lesendur?
Í stuttu máli þá óraði mig ekki fyrir því hversu margir og ólíkir einstaklingar villast hérna inná þessa síðu. Þetta eru fjölskyldan, handboltafólk, vinir og kunningjar í den og svo aðrir forvitnir sem ekki þekkja mig rass en þekkja mig samt ótrúlega vel því þeir LESA SÍÐUNA MÍNA. Þetta gerir það að verkum að ég læt ekki út úr mér nærri því eins mikið og ég myndi gera ef ég hefði ákveðinn markhóp!
Ein pæling? Er heimasíðan mín nógu gott markaðstól til að virka á alla kúnnahópa síðunnar? Eru allir lesendur ánægðir með hvað og hvernig ég skrifa, ef ekki hverju sakniði þá? Komiði ykkar skoðun á framfæri.....
sunnudagur, nóvember 06, 2005
Tengdó farin og 4 vikur í næstu heimsókn
Jæja, þá erum við búin að keyra tengdó uppá Kastrup og þetta RISASTÓRA kúffort þeirra komst bara næstum því ekki með. Taskan þeirra var svo stór og þung að við þurftum að fara í spes hlið til að koma töskunni með í vélina híhíí!! Hlakka alveg rosalega til að heyra í þeim þegar þau eru komin út úr Leifsstöð heima og að allt hafi gengið vel, þau eru nébbla með svo mikið dót frá okkur með sér, vonandi blessast þetta allt saman.
En annars var alveg æðislegt að fá þau hingað. Þau eru nú svo léttrugluð hjónin þrátt fyrir að vera komin yfir sextugsaldurinn, ég dýrka þau alveg. Þau þekkja líka allt handboltaliðið mitt og stelpunum kom nú ekki á óvart þegar tengdó höfðu keypt 6 kassa af bjór fyrir okkur í Þýskalandi, hvað þá farið á pöbbarölt með okkur í gærkvöldi, þau eru algjört bíó :-)
Annars tekur við bara vinnualkavikur núna. Árni er að fara í eitthvað rugl á nýjan leik, er að fara að vinna 15 tíma vakt í nótt og er þetta stefnan í þessari viku. Ég er með aragrúa af skilaverkefnum og prófum á öxlunum og er svona orðin ansi stressuð yfir þessu öllu saman. Er þetta ekki alltaf svona í nóvember, hann líður þá bara hraðar fyrir vikið ;-) Ég hlakka allavegana til þann 18.nóv því þá er allt stress búið í skólanum fyrir jólin (eða svona) og svo hlakka ég líka ennþá meira til í lok nóvember þegar mamma og pabbi birtast hérna í endaraðhúsinu jibbíí :-)
En annars var alveg æðislegt að fá þau hingað. Þau eru nú svo léttrugluð hjónin þrátt fyrir að vera komin yfir sextugsaldurinn, ég dýrka þau alveg. Þau þekkja líka allt handboltaliðið mitt og stelpunum kom nú ekki á óvart þegar tengdó höfðu keypt 6 kassa af bjór fyrir okkur í Þýskalandi, hvað þá farið á pöbbarölt með okkur í gærkvöldi, þau eru algjört bíó :-)
Annars tekur við bara vinnualkavikur núna. Árni er að fara í eitthvað rugl á nýjan leik, er að fara að vinna 15 tíma vakt í nótt og er þetta stefnan í þessari viku. Ég er með aragrúa af skilaverkefnum og prófum á öxlunum og er svona orðin ansi stressuð yfir þessu öllu saman. Er þetta ekki alltaf svona í nóvember, hann líður þá bara hraðar fyrir vikið ;-) Ég hlakka allavegana til þann 18.nóv því þá er allt stress búið í skólanum fyrir jólin (eða svona) og svo hlakka ég líka ennþá meira til í lok nóvember þegar mamma og pabbi birtast hérna í endaraðhúsinu jibbíí :-)
föstudagur, nóvember 04, 2005
Ég veit um konu sem kemur á óvart...
...já og hún er krabbanum alveg eins og ég!!!
Um helgina eru allir að fara á Sálina hans Jóns míns hérna í Köben. Uppselt er á þessa tónleika og verður örugglega hörkustuð. Aldrei þessu vant get ég djammað á laugardagskvöldið þar sem er leikur á morgun en alltaf þarf ég að vera öðruvísi en allir aðrir! Fyrir tveimur árum hefði ég dáið fyrir það að geta djammað með Íslendingum en ég ætla mér frekar að fara í danskt innflutningspartý og tala dönsku allt kvöldið, maður er nú ekki í lagi er það!!!
Um helgina eru allir að fara á Sálina hans Jóns míns hérna í Köben. Uppselt er á þessa tónleika og verður örugglega hörkustuð. Aldrei þessu vant get ég djammað á laugardagskvöldið þar sem er leikur á morgun en alltaf þarf ég að vera öðruvísi en allir aðrir! Fyrir tveimur árum hefði ég dáið fyrir það að geta djammað með Íslendingum en ég ætla mér frekar að fara í danskt innflutningspartý og tala dönsku allt kvöldið, maður er nú ekki í lagi er það!!!
miðvikudagur, nóvember 02, 2005
Já svona, áfram með smjörið stelpa!!!
Hélt að skólinn yrði næs eftir að ég kláraði þetta próf í gær. Neinei, martröðin kom í ljós í dag þegar ég fattaði að ég á að skila 15 blaðsíðna heimaprófi eftir 8 daga í markaðsfræði og 10 síðna GRÚPPUskýrslu í valfaginu eftir 7 daga. Ástæðan fyrir að ég vissi ekkert um þetta allt var að ég nennti ekki að fylla dagbókina mína út lengur en 1.nóv og því fór sem fór... skipulagningin í rúst but what the fock, þetta reddast alltaf er þaggi ;-)
Að öðru, sjáumst niðrá Striki á morgun, ég verð þar að spreða með tengdó ;-)
Að öðru, sjáumst niðrá Striki á morgun, ég verð þar að spreða með tengdó ;-)
þriðjudagur, nóvember 01, 2005
Tími kominn á skrif góðir hálsar
Góðan daginn, uss langt síðan síðast! Aldrei þessu vant er Harpan bara búin að hafa nóg að gera við að æfa handbolta, læra undir próf, læra í öðrum fögum og skemmta sér með elskulegu tengdaforeldrunum sínum. Sem sagt, bara brjálað að gera hjá stelpunni...
Vááhh, hvar á ég eiginlega að byrja? Ég ætla bara að byrja á því að segja ykkur að ég var í prófi í morgun og ég held bara hreinlega að mér hafi aldrei gengið svona vel í prófi hérna í Köben áður en ætla nú samt ekki að segja neitt strax, bíðum bara og sjáum en ég er mjööööög vongóð ;-)
Á föstudaginn þá fórum við Árni niðrá Nyhavn til að "heimsækja" mömmu hans og pabba sem voru komin í fyllerísferð hingað til Köben. Þau voru að koma með Vistor sem hélt árshátíð hér og það var ekkert verið að heimsækja soninn sinn neitt, bara að djamma og djúsa, diskótekunum á híhííí... jáh það er sko líf og fjör hjá þessum gömlu ellismellum sem virka nú ekki deginum eldri en tvítugt, og það sem var enn skemmtilegra við þetta var að þau gátu tekið tvö kvöld í röð í skrall en svo loksins þegar þau komu til okkar á sunnudeginum voru þau alveg búin á því og ég hef ALDREI fengið eins skemmtilega gesti skal ég segja ykkur, þau bara sváfu og sváfu ;-)
Annars er hún Svana mín alveg búin að slá í gegn. Fór út í gærkvöldi og týndi epli í svarta myrkri í garðinum og úr varð þetta dýrindis eplapie. Svo er hún án nokkurs vafa heimsmeistari í búðarrápi og hún er sko miklu betri en ég að tala fólk til í að kaupa sér hitt og þetta því auðvitað er þetta bráááðnauðsynlegt allt saman. Við erum nú samt ekki búin að hafa svo rosalega mikinn tíma saman við stelpurnar en það kemur, þau fara nú ekki fyrr en á sunnudaginn!
En nú er smá pása frá þeim gömlu, þau stálu bílnum okkar í morgun og lögðu af stað vestur á bóginn og er ferðinni heitið til Ribe þar sem gömul vinkona hennar Svönu býr. Þau ætla að gista þar í 2 nætur og sem laun fyrir að fá bílinn okkar ætla þau að skreppa til Flensborgar og fylla bílinn af bjór sem Árna finnst nú ekki leiðinlegt. Við fáum þau svo til baka á fimmtudaginn og þá byrjar ballið og verður stanslaust búðarráp fram að brottför og við búin að taka frí til að vera með þeim gaman gaman :-)
En jæja góðir hálsar, ég held þetta helsta sé komið... já nei ég gleymdi að ég skutlaðist út á land á sunnudaginn til að keppa og við steinlágum nú aldeilis þar, úúfff og þetta eiga að vera jafnsterk lið. Aðstoðarþjálfarinn okkar er coach-ari hjá kvennalandsliðinu eins og ég hef örugglega sagt áður og hann var fenginn í krísuhjálp hjá GOG því það var eitthvað erfitt hjá þeim og svo er hann í verkefni með A-landsliðinu fram að jólum þannig hann sést ekkert hjá okkur núna, úúfff það veitti sko ekki af að fá hann í krísuhjálp í Ydun núna ;-)
En jæja, farin að fagna prófinu túrílúúú....
Vááhh, hvar á ég eiginlega að byrja? Ég ætla bara að byrja á því að segja ykkur að ég var í prófi í morgun og ég held bara hreinlega að mér hafi aldrei gengið svona vel í prófi hérna í Köben áður en ætla nú samt ekki að segja neitt strax, bíðum bara og sjáum en ég er mjööööög vongóð ;-)
Á föstudaginn þá fórum við Árni niðrá Nyhavn til að "heimsækja" mömmu hans og pabba sem voru komin í fyllerísferð hingað til Köben. Þau voru að koma með Vistor sem hélt árshátíð hér og það var ekkert verið að heimsækja soninn sinn neitt, bara að djamma og djúsa, diskótekunum á híhííí... jáh það er sko líf og fjör hjá þessum gömlu ellismellum sem virka nú ekki deginum eldri en tvítugt, og það sem var enn skemmtilegra við þetta var að þau gátu tekið tvö kvöld í röð í skrall en svo loksins þegar þau komu til okkar á sunnudeginum voru þau alveg búin á því og ég hef ALDREI fengið eins skemmtilega gesti skal ég segja ykkur, þau bara sváfu og sváfu ;-)
Annars er hún Svana mín alveg búin að slá í gegn. Fór út í gærkvöldi og týndi epli í svarta myrkri í garðinum og úr varð þetta dýrindis eplapie. Svo er hún án nokkurs vafa heimsmeistari í búðarrápi og hún er sko miklu betri en ég að tala fólk til í að kaupa sér hitt og þetta því auðvitað er þetta bráááðnauðsynlegt allt saman. Við erum nú samt ekki búin að hafa svo rosalega mikinn tíma saman við stelpurnar en það kemur, þau fara nú ekki fyrr en á sunnudaginn!
En nú er smá pása frá þeim gömlu, þau stálu bílnum okkar í morgun og lögðu af stað vestur á bóginn og er ferðinni heitið til Ribe þar sem gömul vinkona hennar Svönu býr. Þau ætla að gista þar í 2 nætur og sem laun fyrir að fá bílinn okkar ætla þau að skreppa til Flensborgar og fylla bílinn af bjór sem Árna finnst nú ekki leiðinlegt. Við fáum þau svo til baka á fimmtudaginn og þá byrjar ballið og verður stanslaust búðarráp fram að brottför og við búin að taka frí til að vera með þeim gaman gaman :-)
En jæja góðir hálsar, ég held þetta helsta sé komið... já nei ég gleymdi að ég skutlaðist út á land á sunnudaginn til að keppa og við steinlágum nú aldeilis þar, úúfff og þetta eiga að vera jafnsterk lið. Aðstoðarþjálfarinn okkar er coach-ari hjá kvennalandsliðinu eins og ég hef örugglega sagt áður og hann var fenginn í krísuhjálp hjá GOG því það var eitthvað erfitt hjá þeim og svo er hann í verkefni með A-landsliðinu fram að jólum þannig hann sést ekkert hjá okkur núna, úúfff það veitti sko ekki af að fá hann í krísuhjálp í Ydun núna ;-)
En jæja, farin að fagna prófinu túrílúúú....